Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Haustferð í Ölver 1. - 2. september

Það er árleg hefð að fara í haustferð með nemendur. Þá er gist yfir nótt. Að þessu sinni var farið í Ölver undir Ingólfsfjalli. Þessar ferðir eru til þess að nýir nemendur kynnist hinum eldri og hvor öðrum betur. Nemendur nýttu sér góða veðrið til útiveru, boðuðu saman og höfðu skemmtilega kvöldvöku. Ljúf samvera í alla staði. Nemendahópurinn lofar mjög góðu!


Efst á síðu