Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Fjármálafræðsla í 10. bekk, heimsókn frá Fjármálaviti

Við fengum góða heimsókn í 10. bekk 19. september. Gestir frá Fjármálaviti komu og fræddu nemendur um fjármál og lögðu fyrir þá verkefni. Frábær heimsókn og gagnleg fyrir nemendur! Sjá má myndir á Facebókarsíðu Fjármálavits frá þessari fræðslu og í hinum ýmsu skólum á slóðinni https://www.facebook.com/fjarmalavit/?ref=bookmarks. Við þökkum kærlega fyrir heimsóknina.

 

 


Efst á síðu