Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Grikklandsfarar með kynningu

Stelpurnar sem fóru með kennurunum Þóri og Birnu sögðu nemendum í skólanum frá ferðinni síðasta dag fyrir páskafrí. Þær Anika, Linda, Ivana, Birgitta og Mathilda sögðu frá í máli og myndum. Því miður gat Jóhanna Alba ekki verið með vegna veikinda.


Efst á síðu