Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Gestir frá Samtökunum ´78

Við fengum tvo góða gesti frá Samtökunum ´78 á dögunum sem ræddu við og fræddu nemendur um hinsegin fólk með öllum sínum blæbrigðum innan raða þess. Nemendur voru mjög duglegir að spyrja spurninga og góðar umræður sköpuðust. Við þökkum kærlega fyrir heimsóknina. 


Efst á síðu