Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Salka Sól kom í heimsókn

Salka Sól birtist óvænt í skólanum um daginn. Hún er fyrrverandi Tjarnskælingur og vakti mikla ánægju hjá þeim sem hittu hana. Það er gaman að fylgjast með henni og því sem hún er að fást við þessa dagana.


Efst á síðu