Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Skyndihjálparnámskeið

Fyrir nokkru fengum við tvo læknanema, þá Gísla Þór Axelsson og Gústav Arnar Davíðsson í heimsókn. Þeir fræddu nemendur um skyndihjálp. Í lokin fengu allir að prófa hjartahnoð. Við þökkum þeim Gísla og Gústav kærlega fyrir komuna en það var Rauði krossinn sem stóð fyrir fræðslunni. Gott framtak!


Efst á síðu