Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Nemendaráð 2016-2017

Nemendaráð

Í skólanum er skipað nemendaráð í 2. eða 3. viku skólastarfsins á hverjum vetri. Nemendur sem hafa áhuga á að vera virkir í félagslífi skólans gefa þá kost á sér og haldnar eru kosningar þar sem hver bekkur velur tvo fulltrúa.

 

Nemendaráð 2013-2014:

10. bekkur: Kristján Gabríel Þórhallson og Filippía Þóra Jónsdóttir

9. bekkur: Hlynur Snær Árnason og Gunnar Andri Óskarsson (sem er nemandi í 10. bekk)

8. bekkur: Guðrún Ýr Guðmundsdóttir og Hjörtur Andrason

Helga Júlía Vilhjálmsdóttir, kennari, er umsjónarmaður félagsstarfsins í skólanum. Hún heldur reglulega fundi með nemendaráði skólans.

 

 

Efst á síðu