Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Nemendaráð 2017-2018

Nemendaráð

Í skólanum er skipað nemendaráð í 2. eða 3. viku skólastarfsins á hverjum vetri. Nemendur sem hafa áhuga á að vera virkir í félagslífi skólans gefa þá kost á sér og haldnar eru kosningar.

 

Nemendaráð 2017-2018:

10. bekkur: Ásdís Ósk Eiríksdóttir, Hrefna Kristín Rúnarsdóttir, Svanhildur Ýr Sigurjónsdóttir.

9. bekkur: Guðrún Ýr Guðmundsdóttir, Mikael Már Þórðarsón og Sunna Sigríður Gísladóttir.

8. bekkur: Kolbeinn Sturla Baldursson og  Wiktoría Tómasdóttir.

Helga Júlía Vilhjálmsdóttir, kennari, er umsjónarmaður félagsstarfsins í skólanum. Hún heldur reglulega fundi með nemendaráði skólans.

 

 

Efst á síðu